Vörumynd

Itch Relief Balm - Kláðastillandi krem

OurDogsLife

Kláðastillandi mjúkt krem

Þetta er hið fullkomna krem fyrir húð gæludýranna okkar. Það hjálpar til við að róa og draga úr kláða í húð, græða og vernda skemmda húð á meðan verið er að berjast við ofnæmiseinkenni.

Kostir

✓ Lífrænt og náttúrulegt krem sérstaklega fyrir gæludýrahúð! Inniheldur kamillujurt og lavender olíur og er gætt þeim eiginleikum að vera sveppaeyðandi, bakteríudre…

Kláðastillandi mjúkt krem

Þetta er hið fullkomna krem fyrir húð gæludýranna okkar. Það hjálpar til við að róa og draga úr kláða í húð, græða og vernda skemmda húð á meðan verið er að berjast við ofnæmiseinkenni.

Kostir

✓ Lífrænt og náttúrulegt krem sérstaklega fyrir gæludýrahúð! Inniheldur kamillujurt og lavender olíur og er gætt þeim eiginleikum að vera sveppaeyðandi, bakteríudrepandi og bólgueyðandi.
✓ Það er óhætt fyrir dýrin að sleikja og melta. Dregur hratt úr kláða og fyrirbyggir frekari vandamál ef húðin er þurr.
✓ Alhliða krem fyrir gæludýr. Vinnur á kláða, græðir sár, róar ofnæmis einkenni. Kláðastillandi kremið getur hjálpað þínu dýri!

Innihald


1. Petrolatum
2. Mineral Oil
3. Capric Triglyceride
4. Camellia
5. Japonica Seed Oil
6. Chamomilla
7. Recutita Flower Oil
8. Lavandula Angustifolia Oil
9. Bisabolol
10. Juniperus Communis Fruit Oil
11. Natural Beeswax 🐝

Hvernig skal nota það?

✓ Berið þunnt lag af kreminu á svæðið sem vinna skal með
✓ Um leið hefst virknin í kreminu
✓ Mjög gott að nota það sem hluta af daglegri húðrútínu dýrsins til að stuðla að heilbrigðri húð.

Magn 60ml

Verslaðu hér

  • Móri
    Móri 537 5400 Nýbýlavegi 10, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt