Vörumynd

Ear Wipes (100stk) | Hreinsiklútar fyrir eyru

OurDogsLife

Eyrnaþrifin verða auðveldari

Það er mjög mikilvægt að halda eyrunum og eyrnagöngum gæludýrsins eins hreinum og mögulegt er.

Frábæru eyrnaþurrkurnar frá Dogs Life passa fullkomlega á fingur sem gerir eyrnaþrifin þægileg fyrir þig og gæludýrið.

Hreinsiklútarnir koma í boxi sem inniheldur 50 stk af klútum sem liggja í aloe vera legi og eru tilbúin til notkunar um leið og…

Eyrnaþrifin verða auðveldari

Það er mjög mikilvægt að halda eyrunum og eyrnagöngum gæludýrsins eins hreinum og mögulegt er.

Frábæru eyrnaþurrkurnar frá Dogs Life passa fullkomlega á fingur sem gerir eyrnaþrifin þægileg fyrir þig og gæludýrið.

Hreinsiklútarnir koma í boxi sem inniheldur 50 stk af klútum sem liggja í aloe vera legi og eru tilbúin til notkunar um leið og boxið er opnað.

Regluleg þrif

Mælt er með að þrífa eyru hundsins vikulega og á það sérstaklega við hunda með síð eyru eða dýr með húðofnæmi.
Ef hundurinn þinn elskar að synda og hoppa út í tjarnir, læki eða sjó þá er einnig mikilvægt að strjúka reglulega innan úr eyrunum.

Ef eyrun eru óþrifin gæti það valdið hundinum óþægindum, eyrnagöng full af skít, vaxi eða öðrum aðskotahlut sem pirrar hundinn og veldur vondri lykt.

Kostir

Náttúrulegt og hentar fullkomnlega viðkvæmri húð og má nota á hvolpa líka.

Innihald

Aqua, Propylene Glycol, Malic Acid, Glycerine, Dimethicone Copolyol, Polysorbate 20, diazolidinyl urea, Aloe Vera, Salicyclic Acid, Benzoic Acid, disodium EDTA, methylparaben, Propylparaben, Witch Hazel Extract.

Hvernig á að nota hreinsiklútana?

Það er ofur einfalt að nota klútana.

1. Taktu einn klút úr boxinu og vertu viss um að þú sért með hreinar hendur. Settu klútinn yfir vísifingur og jafnvel löngutöng líka.
2. Hreinsaðu eyru hundsins þíns með því að þurrka varlega eyrnarsvæðið. Mikilvægt er að gæta sérstakrar varúðar þegar þurrkað er í kringum eyrnaganginn.
3. Að þessu loknu hendirðu klútnum og passar að boxið sé vel lokað svo hinir klútarnir þurrkist ekki upp.

50 stk

Verslaðu hér

  • Móri
    Móri 537 5400 Nýbýlavegi 10, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt