Vörumynd

Asus ROG Pugio mús

Asus

ROG Pugio er leikjamús sem passar í hægri og vinstri hendi sem býður upp á mikla möguleika sem mætir þörfum flestra hardcore leikjaspilara.
Stillanlegir hliðartakkar músarinnar gefur þér val...

ROG Pugio er leikjamús sem passar í hægri og vinstri hendi sem býður upp á mikla möguleika sem mætir þörfum flestra hardcore leikjaspilara.
Stillanlegir hliðartakkar músarinnar gefur þér valkost fyrir þína eigin röðun á tökkunum, á meðan Asus push-fit switch sockets býður breytilegt smellu viðnám.
Push-fit hönnunin gerir þér auðvelt með að skipta út tökkum sem eru búnir til að auka lífsævi músarinnar. Pugio einkennin fegurð, ágeng fagurfræði sem passar við hæfni hennar.
Innheldur skarphyrnda ASUS Aura RGB lýsingu sem er stutt í Aura Sync.

Almennar upplýsingar

Tengitækni þráður
Nemi Optical
Stýriskerfi Windows® 10 86x64
Windows® 8.1 86x64
Windows® 7 86x64
Stærð L120 x B68 x H37mm
Þyngd 103 g án kapals
Upplausn 7200dpi
Tengi Mús : USB
Inniihald 1 x ROG poki
1 x ROG aukahlutataska
2 x Japanese-made Omron takkar
2 x Hliðartakka hlífar
1 x ROG logo límmið
Athugasemdir
Listi fyrir takka sem eru stuttir fyrir ROG switch socket:
-Omron D2F línu takkar: D2F, D2F-F, D2F-01, D2F-01F
-Omron D2FC línu takkar: D2FC-3M, D2FC-F-7N, D2FC-F-7N(10M), D2FC-F-7N(20M), D2FC-F-K (50M)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Tölvulistinn
  11.995 kr.
  9.596 kr.
  Skoða
 • Att.is
  10.950 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt