Vörumynd

Apple Pencil 2. kynslóð

Apple

Apple Pencil 2 er hárnákvæmur í alla staði. Sensititvity, Pressure og Tilt í pennanum er mjög nákvæmt svo hægt er að gera þykkar og þunnar línur sem og að skyggja, allt á iPadinum þínum. Einnig er hægt að nota pennan til þess að yfirstrika mikilvæga texta, skrifa nótur.

Double Click
Hægt er að skipta á milli Blur og að teikna, skipta á milli annara bursta og fl...

Apple Pencil 2 er hárnákvæmur í alla staði. Sensititvity, Pressure og Tilt í pennanum er mjög nákvæmt svo hægt er að gera þykkar og þunnar línur sem og að skyggja, allt á iPadinum þínum. Einnig er hægt að nota pennan til þess að yfirstrika mikilvæga texta, skrifa nótur.

Double Click
Hægt er að skipta á milli Blur og að teikna, skipta á milli annara bursta og fleira.

Tengimöguleikar
iPad Pro er með innbyggðan segul sem penninn festist við og hleðst.

Samhæfni
Apple Pencil 2 er samhæfur iPad Pro 11, iPad Pro 12.9" (3. kynslóð) og iPad Air (4. kynslóð). Penninn getur EKKI tengst eldri týpum af iPad Pro eða iPad 9.7, iPad Air 10.5 og mini (2019 models)

Almennar upplýsingar

Aukahlutir fyrir spjaldtölvur
Aukahlutir fyrir spjaldtölvur Penni fyrir snertiskjá
Framleiðandi Apple
Fyrir hvaða spjaldtölvu iPad Pro 12,9" 3. kynslóð, iPad Pro 11, iPad Air 4. kynslóð
Þyngd (g) 20,7
Stærð (HxBxD) 16,6 x 0,889

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt