Vörumynd

Intimina Lily Cup B - Tíðabikar

Intimina

Intimina Lily Cup Stærð B er fyrir konur sem hafa fætt barn um leggöng eða þær sem hafa veikan grindarbotn.

Lily Cup TM er mjúkur margnota tíðabikar, gerður úr læknisvottuðu sílíkoni og veitir öruggustu vernd sem hugsast getur á tíðatímabilinu. Með Lily Cup geturu notið allt að 12 klukkustunda áhyggjulausum blæðingum.

Bikarinn safnar tíðablóðinu frekar en að sjúga það í sig sem ...

Intimina Lily Cup Stærð B er fyrir konur sem hafa fætt barn um leggöng eða þær sem hafa veikan grindarbotn.

Lily Cup TM er mjúkur margnota tíðabikar, gerður úr læknisvottuðu sílíkoni og veitir öruggustu vernd sem hugsast getur á tíðatímabilinu. Með Lily Cup geturu notið allt að 12 klukkustunda áhyggjulausum blæðingum.

Bikarinn safnar tíðablóðinu frekar en að sjúga það í sig sem getur gert blæðingarnar lyktarlausar og án ertingar. Þú getur þvegið bikarinn og notað hann aftur og aftur og með því ekki aðeins sparað peninga heldur einnig haft jákvæð áhrif á umhverfið.

Kemur með poka til að geyma bikarinn í ásamt ítarlegum leiðbeiningabæklingi.

Lily Cup kemur einnig í stærð A, mælt er með honum fyrir konur sem hafa ekki fætt barn eða hafa fætt barn með keisaraskurði.

Kemur með íslenskum leiðbeiningum.

Veistu ekki hvernig þú átt að velja réttan tíðabikar? Lestu allt um það hér

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt