Vörumynd

Starttæki og hleðslubanki Drive mini 6500 12V

Telwin
Handhægt en öflugt starttæki og hleðslubanki frá Telwin. Starttæki og hleðslubanki með lithium geymi sem hentar til þess að starta 12V rafgeymum í mótorhjólum og bílum. Tækið er einnig hleðslubanki þar sem hann er með USB tengi (5V/2A) og hentar til þess að hlaða raftæki eins og spjaldtölvur, síma og fleira. Innbyggt ljós til þess að lýsa upp vinnusvæðið eða nota sem SOS. Hámarks startstraumur ...
Handhægt en öflugt starttæki og hleðslubanki frá Telwin. Starttæki og hleðslubanki með lithium geymi sem hentar til þess að starta 12V rafgeymum í mótorhjólum og bílum. Tækið er einnig hleðslubanki þar sem hann er með USB tengi (5V/2A) og hentar til þess að hlaða raftæki eins og spjaldtölvur, síma og fleira. Innbyggt ljós til þess að lýsa upp vinnusvæðið eða nota sem SOS. Hámarks startstraumur er 1000A og venjulegur startstraumur 300A. Stærð geymis í tækinu er 6500mAh. Þyngd 0,4kg. Kemur með startköplum, snúru í sígrettukveikjara og snúru fyrir innstungu. Ekki vera stopp! fáðu þér Drive. Tæknilýsing pdf. Bæklingur fyrir Drive starttækin pdf. Vefsíða framleiðanda

Verslaðu hér

  • Verkfærasalan ehf 560 8888 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt