Vörumynd

Luxor

Hópur ævintýramanna leitar að ómetanlegum dýrgripum í hinu þjóðsagnakennda musteri í Luxor. Aðalmarkmiðið er að finna gröf faraós, en það finnast margir fjársjóðir á leiðinni. Leikmaðurinn sem kemur sínu fólki fyrst að gröfinni, og safnar sem flestum fjársjóðum á leiðinni, sigrar spilið. Leiðin til Luxor er síbreytileg og aldrei eins — hún getur meira að segja breyst á meðan spilinu stendur. Fr...
Hópur ævintýramanna leitar að ómetanlegum dýrgripum í hinu þjóðsagnakennda musteri í Luxor. Aðalmarkmiðið er að finna gröf faraós, en það finnast margir fjársjóðir á leiðinni. Leikmaðurinn sem kemur sínu fólki fyrst að gröfinni, og safnar sem flestum fjársjóðum á leiðinni, sigrar spilið. Leiðin til Luxor er síbreytileg og aldrei eins — hún getur meira að segja breyst á meðan spilinu stendur. Frábært fjölskylduspil sem var tilnefnt sem spil ársins 2018. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2018 Spiel des Jahres - Tilnefning

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt