Vörumynd

Thebes

Endurútgáfa og uppfærsla á hinu vinsæla borðspili Thebes, þar sem leikmenn eru fornleifafræðingar sem ferðast um Evrópu, Norður-Afríku og Mið-Austurlönd til að safna upplýsingum um fimm fornar menningarþjóðir — Grikki, Krítverja, Egypta, Palestínubúa og íbúa Mesópótamíu — og þurfa svo að nota þekkingu sína til að grafa upp sögulega staði þessara menningarþjóða. Fornleifafræðingurinn sem safnar ...
Endurútgáfa og uppfærsla á hinu vinsæla borðspili Thebes, þar sem leikmenn eru fornleifafræðingar sem ferðast um Evrópu, Norður-Afríku og Mið-Austurlönd til að safna upplýsingum um fimm fornar menningarþjóðir — Grikki, Krítverja, Egypta, Palestínubúa og íbúa Mesópótamíu — og þurfa svo að nota þekkingu sína til að grafa upp sögulega staði þessara menningarþjóða. Fornleifafræðingurinn sem safnar mestum upplýsingum, nær í dýrmætustu gripina, og kemur gripum í flestar sýningar mun vinna spilið. AWARDS & HONORS 2008 Nederlandse Spellenprijs - Tilnefning 2008 Golden Geek Best Gamer's Board Game - Tilnefning 2008 Golden Geek Best Family Board Game - Sigurvegari 2008 Golden Geek Best Board Game Artwork/Presentation - Tilnefning 2008 Boardgames Australia Awards Best International Game - Tilnefning 2007 Spiel des Jahres - Tilnefning 2007 Spiel der Spiele Hit mit Freunden - Meðmæli 2007 Japan Boardgame Prize Best Foreign Game for Beginners - Tilnefning 2007 Golden Geek Best Gamer's Board Game - Tilnefning 2007 Golden Geek Best Family Board Game - Tilnefning 2007 Golden Geek Best Board Game Artwork/Presentation - Tilnefning

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt