Vörumynd

Gaffer tape 50mmx50m svart mat

Tesa

Matt tape sem er sérstaklega hannað fyrir lista og
afþreyjinga iðnaðinn. Er PE húðað og samanstendur
af efnisþráðum og nátturulegu gúmmílími.
Góð viðloðun - jafnvel á hrjúft yfirborð.
Sterkt, þolir núning og hrindir frá sér vatni.
Þægilegt í notkun og auðvelt að fjarlægja
án ummmerkja.
Tilvalið á sviðið, í bíóhúsið eð...

Matt tape sem er sérstaklega hannað fyrir lista og
afþreyjinga iðnaðinn. Er PE húðað og samanstendur
af efnisþráðum og nátturulegu gúmmílími.
Góð viðloðun - jafnvel á hrjúft yfirborð.
Sterkt, þolir núning og hrindir frá sér vatni.
Þægilegt í notkun og auðvelt að fjarlægja
án ummmerkja.
Tilvalið á sviðið, í bíóhúsið eða tónlistarhúsið.
Sniðugt þegar skorða þarf snúrur á gólfum
eða veggjum eða þegar merkja á gólf.
Hægt að hylja glansandi yfirborð.
Þolir 125ø C hita.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt