Vörumynd

Adriana Coco

Svartir Adriana Coco skór frá Fortress of Inca eru handgerðir í Peru. Hællinn er úr gegnheilu tré og er 7 cm hár. Stærðirnar eru venjulegar.

Umsögn frá kúnna um Fortress of Inca skóna:...

Svartir Adriana Coco skór frá Fortress of Inca eru handgerðir í Peru. Hællinn er úr gegnheilu tré og er 7 cm hár. Stærðirnar eru venjulegar.

Umsögn frá kúnna um Fortress of Inca skóna:

"Verð að deila sögu minni af Fortress of Inca skónum sem ég er búin a ð kaupa hjá ykkur. Fór með þá til skósmiðs til að láta setja undir þá (til að þola vel ísl. aðstæður) og þar voru þeir (skórnir) hlaðnir lofi. Allt 100% ekta í gegn og mjög vandað sagði hann. Hann spurði af fyrra bragði ;) Að lokum vildi hann forvitnast um verðið og sagði það ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT því hann fengi mun minna vandaða skó til sín sem kostuðu allt að 50.000 kr Svo áfram þið - þetta er geggjað og þjónustan líka "

Verslanir

  • Ethic
    Til á lager
    27.900 kr.
    11.160 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt