Vörumynd

Poppy samfestingur

Samfestingur sem hægt er að nota við strigaskó eða háa hæla. Hann er dökkblár í grunninn með flottu mynstri, vösum og hægt að binda hann í mittið.

Mynstrið er er byggt á kjólamunstri f...

Samfestingur sem hægt er að nota við strigaskó eða háa hæla. Hann er dökkblár í grunninn með flottu mynstri, vösum og hægt að binda hann í mittið.

Mynstrið er er byggt á kjólamunstri frá 1930, upprunalega hannað af Calico í Manchester, Englandi.

  • Efni: 100% lífræn bómull
  • Sídd: Flíkin er 97 cm síð í stærð M
  • Snið: Taktu þína hefðbundnu stærð

Hvernig er hún búin til: Framleitt af Creative Handicrafts sem vinnur að því að styrkja konur í fátækrahverfum Mumbai á Indlandi. Klæðskerar Creative Handicrafts framleiða frábærar, handgerðar flíkur fyrir People Tree.
Umhirða: Þvoist á hægum snúning með mildu þvottaefni, þvoist með svipuðum litum, leggist ekki í bleyti, strauist á röngunni.​

Stærðartafla frá People Tree

L M S XL XS
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt