Michelle frá Fortress of Inca er ótrúlega þæginlegur skór, handgerður í Peru. Hællinn er úr gegnheilu tré og er 5cm hár. Ef þú ert á milli stærða mælum við með að taka númeri minna.
Um...
Michelle frá Fortress of Inca er ótrúlega þæginlegur skór, handgerður í Peru. Hællinn er úr gegnheilu tré og er 5cm hár. Ef þú ert á milli stærða mælum við með að taka númeri minna.
Umsögn frá kúnna um Fortress of Inca skóna:
"Verð að deila sögu minni af Fortress of Inca skónum sem ég er búin a ð kaupa hjá ykkur. Fór með þá til skósmiðs til að láta setja undir þá (til að þola vel ísl. aðstæður) og þar voru þeir (skórnir) hlaðnir lofi. Allt 100% ekta í gegn og mjög vandað sagði hann. Hann spurði af fyrra bragði ;) Að lokum vildi hann forvitnast um verðið og sagði það ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT því hann fengi mun minna vandaða skó til sín sem kostuðu allt að 50.000 kr Svo áfram þið - þetta er geggjað og þjónustan líka "