Vörumynd

Cooler Master MasterCase 5 turnkassi

Coolermaster
Vörulýsing
MasterCase 5 er hluti af nýju kerfi frá Cooler Master sem kallast FreeForm
FreeForm gerir þér kleift að breyta og bæta turninn seinna meir eftir þ...
Vörulýsing
MasterCase 5 er hluti af nýju kerfi frá Cooler Master sem kallast FreeForm
FreeForm gerir þér kleift að breyta og bæta turninn seinna meir eftir þínum þörfum
Hægt er að færa diskabúr og bracket til eftir þörfum með CLIP-AND-CLICK panellinum
Tæknilýsing
Þyngd - 10.6kg
Stærð - 235x512x548mm
Móðurborð - ATX, m-ATX, M-ITX
drif - 2x 5.25", 2x3.5", 2+2 2.5"
Tengi 2xUSB 3.0 og hljóð
Viftur 2x140mm
Viftupláss:
3x120/140mm að framan
2x 120/140mm í topp
1x120/140mm bakhlið
Vatnskæling 240/280mm upp að 40mm að framan 120/140mm að aftan
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt