Vörumynd

Fortron 850VA varaaflgjafi


Ekki gleyma að vernda tölvubúnaðinn.
Í mörgum vinnuumhverfum getur rafmagnið verið óstöðugt, en auðvelt er að vernda tölvubúnaði
fyrir skemmdum af völdum þess. Varaaflafar vernda gegn hit...

Ekki gleyma að vernda tölvubúnaðinn.
Í mörgum vinnuumhverfum getur rafmagnið verið óstöðugt, en auðvelt er að vernda tölvubúnaði
fyrir skemmdum af völdum þess. Varaaflafar vernda gegn hita, skammhlaupi, yfirstraum, spennufalli
og láta búnaðinn slökkva eðlilega á sér ef straumrof verður.
Tekur lítið pláss
Góð stjórnun með micro-örgjörva tryggir stöðugleika
Boost and Buck AVR fyrir spennustöðugleika
Sjálfvirk endurræsing þegar rafmagn er að koma á aftur
Sinus bylgju hermir
Hleður sig í off- mode
Kalt start

Almennar upplýsingar

Módel EP 850
Aflnotkun 850 VA / 480 W
Inngangsspenna 81-145 VAC / 162 -290 VAC
Inngangs tíðni 60/50 Hz (Sjálfvirk)
Útgangs AC spennustýring ± 10%
Útgangstíðni 60 Hz or 50 Hz ± 1 Hz
Útgangs kúrva Hermi Sínusbylgja
Flutningstími ca. 2 ~ 6 ms
rafhlöðugerð/Fjöldi 12V / 9 Ah x 1
Hleðslutími 4-6 tíma uppí 90% hlutfall
Þyngd 4.9 kg
Hljóð minna en 40 dB
Stærð (HxBxD) 287 x 110 x 142 mm
Rakastig 0-90% RH @ 0 - 40 ° C (ósamþjappað)

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt