Vörumynd

Altra Mont Blanc kvenna

Nýr og endurbættur Mont Blanc, fullkominn fyrir lengri utanvegahlaup.
"Neutral" utanvegaskór, það er að segja án stuðnings.

Balanced Cushioning "Zero Drop" veitir jafna höggdempun
frá hæl fram í tær, og hjálpar líkamanum að halda góðu
jafnvægi og réttri líkamsstöðu.

Altra EGO™ MAX  millisólinn veitur góða höggdempun.
Vibram® LiteBase ytri sóli er 30% léttari o…

Nýr og endurbættur Mont Blanc, fullkominn fyrir lengri utanvegahlaup.
"Neutral" utanvegaskór, það er að segja án stuðnings.

Balanced Cushioning "Zero Drop" veitir jafna höggdempun
frá hæl fram í tær, og hjálpar líkamanum að halda góðu
jafnvægi og réttri líkamsstöðu.

Altra EGO™ MAX  millisólinn veitur góða höggdempun.
Vibram® LiteBase ytri sóli er 30% léttari og 50% þynnri. Á sama tíma
viðheldur hann Vibram® gæðum er kemur að gripi og endingu.

Aðrar upplýsingar
Breidd: Standard footshape™ fit
Þyngd: kvk, 197g KK, 280g
Miðsóli: Altra EGO™ MAX
Sóli: Vibram® LiteBase
Höggdempun: MAX
Hæð sóla: 30mm
Drop: 0mm
Yfirbygging: Ultra-lightweight, hyper-breathable


Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt