Vörumynd

FRIDANS myrkvunarrúllugardína

IKEA

Um vöruna

Einstök stöngin gerir þér kleift að hafa gardínuna nákvæmlega þar sem þú vilt.

Rúllugardínan er snúrulaus sem eykur öryggi barna.

Yfirborðið á myrkvunargardínunni k...

Um vöruna

Einstök stöngin gerir þér kleift að hafa gardínuna nákvæmlega þar sem þú vilt.

Rúllugardínan er snúrulaus sem eykur öryggi barna.

Yfirborðið á myrkvunargardínunni kemur í veg fyrir að birta skíni í gegn.

Hægt að festa bæði innan í og utan við gluggakarminn eða í loftið.

Þú getur minnkað rúllugardínurnar hægra megin til að þau passi í gluggann.

Mál vöru

Breidd efnis: 100 cm

Breidd rúllu: 105 cm

Lengd: 195 cm

Gott að vita

Veggfestingar fylgja með.

Loft og veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notið skrúfur/festingar sem henta loftum/veggjum heimilisins. Selt sér.

Meðhöndlun

Má ekki þvo.

Má ekki setja í klór.

Má ekki setja í þurrkara.

Má ekki strauja.

Má ekki þurrhreinsa.

Þrífðu með rökum klút, vættum í mildum sápulegi.

Hönnuður

David Wahl

Umhverfisvernd

Pólýesterefnið í þessari vöru er úr endurunnum PET plastflöskum og dregur því úr notkun á auðlindum jarðar og minnkar umhverfisfótsporið.

Efni

Vefnaður: 100% pólýester

Meðhöndlun vefnaðar: 100% pólýetýlen

Veggfesting: Asetalplast

Neðri listi: Pólýstýrenplast

Prik: Pólýprópýlenplast

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 113 cm
Breidd: 8 cm
Hæð: 5 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 1.21 kg
Heildarþyngd: 1.41 kg
Heildarrúmtak: 4.2 l

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt