Vörumynd

SKYDRAG/TRÅDFRI

IKEA
LED ljósalengjan færir ENHET eldhúsinu bæði nytsamlega lýsingu og þægilegt andrúmsloft – þannig verður þægilegra, öruggara og auðveldara að elda. Þú getur notað ljósalengjuna undir ENHET veggskápum sem vinnulýsingu – eða inn í opnum skáp til að fá notalega birtu. Ef þú tengir ljósalengjuna við TRÅDFRI spennubreyti og þráðlausan ljósadeyfi getur þú auðveldlega kveikt og slökkt á lýsingunni eftir þ…
LED ljósalengjan færir ENHET eldhúsinu bæði nytsamlega lýsingu og þægilegt andrúmsloft – þannig verður þægilegra, öruggara og auðveldara að elda. Þú getur notað ljósalengjuna undir ENHET veggskápum sem vinnulýsingu – eða inn í opnum skáp til að fá notalega birtu. Ef þú tengir ljósalengjuna við TRÅDFRI spennubreyti og þráðlausan ljósadeyfi getur þú auðveldlega kveikt og slökkt á lýsingunni eftir þörfum.

Verslaðu hér

  • IKEA 520 2500 Kauptúni 4, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.