Sérpöntun: afhending um 6 vikum eftir pöntun
Natura er falleg ullarmotta sem er handgerð á Indlandi.
Natura fjölskyldan inniheldur margar mismunandi stærðir af mottum sem hægt er að fá í nokkrum litum.
10 ára ábyrgð.
Stærð: Ø250cm
Efni: 100% ull frá Indlandi
Litur: Hægt að velja um nokkra liti
…
Lýsing
Upplýsingar
Merki
Sérpöntun: afhending um 6 vikum eftir pöntun
Natura er falleg ullarmotta sem er handgerð á Indlandi.
Natura fjölskyldan inniheldur margar mismunandi stærðir af mottum sem hægt er að fá í nokkrum litum.
10 ára ábyrgð.
Stærð: Ø250cm
Efni: 100% ull frá Indlandi
Litur: Hægt að velja um nokkra liti
Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.
"Natura is chemical-free and made from 100% Indian wool. With inspiration taken from the Scandinavian nature, the design is simple and natural, and the muted colours create a soft foundation for your decor. Use the rug to welcome guests in the hall or at the foot of your bed, and invite some nature into an everyday context"