Inverter fyrir 24V rafgeyma til notkunar í bílum og bátum. Hann breytir 24V jafnspennu í 230V riðspennu eins og notuð er í húsarafmagni. Það má því setja venjuleg 230V heimilistæki í samband við hann hvar sem 24V rafgeymaspenna er til staðar. Inverterinn er með USB tengi. Tæki sem eru með USB tengi, eins og stafrænar myndavélar og snjallsímar geta þannig fengið hleðslu beint frá invertnum. V…
Inverter fyrir 24V rafgeyma til notkunar í bílum og bátum. Hann breytir 24V jafnspennu í 230V riðspennu eins og notuð er í húsarafmagni. Það má því setja venjuleg 230V heimilistæki í samband við hann hvar sem 24V rafgeymaspenna er til staðar. Inverterinn er með USB tengi. Tæki sem eru með USB tengi, eins og stafrænar myndavélar og snjallsímar geta þannig fengið hleðslu beint frá invertnum. Við erum með úrval af inverterum og þarf að gæta þess að raftækin sem tengd eru við þá séu ekki aflfrekari en hann þolir. Þessi inverter þolir 300W við stöðugt álag og allt að 600W við skammtímaálag.ATH: Tilboð, vara hættir.