Vörumynd

Bazaruto Blue Bikini Toppur

Elomi

Vandaðir og flottir bikini toppar með spöngum frá Elomi.

Stillanlegir og góðir hlýrar til að auka við stuðning.

Efnið í toppnum er tvöfalt og ytra lagið er úr fallegu hekluðu efni.

Algörlega ómissandi fyrir sólarlandaferðina!!

Sundpils með buxum í stíl eru líka seld í Curvy.

Elomi sundfötin eru virkilega vönduð og endingargóð. Þau þola vel klórinn í íslenskum sundlaugum…

Vandaðir og flottir bikini toppar með spöngum frá Elomi.

Stillanlegir og góðir hlýrar til að auka við stuðning.

Efnið í toppnum er tvöfalt og ytra lagið er úr fallegu hekluðu efni.

Algörlega ómissandi fyrir sólarlandaferðina!!

Sundpils með buxum í stíl eru líka seld í Curvy.

Elomi sundfötin eru virkilega vönduð og endingargóð. Þau þola vel klórinn í íslenskum sundlaugum.

Efnið er 88% Nylon/Polyamide og 12% Elastane.

* ATH: UK brjóstahaldarastærðir!

* Við mælum með að skola klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengja upp til þerris svo að sundfötin endist lengur.

Verslaðu hér

  • Curvy og Stout vefverslun og tískuverslun 581 1552 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt