Vörumynd

Orléans

Í þessu margverðlaunaða spili eruð þið að safna í kringum ykkur bændum, kaupmönnum, riddurum, munkum og fleirum á miðöldum í Orléans í Frakklandi. Í Orléans og Loire héraði sem hana umlykur getið þið ferðast á milli borga til að eignast aðföng og byggja verslunarstöðvar. Þú notar fylgimenn og hæfileika þeirra til að stækka veldi þitt með því láta þá vinnasem kaupmenn, verkamenn, eða vísindamenn. …
Í þessu margverðlaunaða spili eruð þið að safna í kringum ykkur bændum, kaupmönnum, riddurum, munkum og fleirum á miðöldum í Orléans í Frakklandi. Í Orléans og Loire héraði sem hana umlykur getið þið ferðast á milli borga til að eignast aðföng og byggja verslunarstöðvar. Þú notar fylgimenn og hæfileika þeirra til að stækka veldi þitt með því láta þá vinnasem kaupmenn, verkamenn, eða vísindamenn. Riddarar bæta við aðgerðirnar þínar og tryggja öryggi kaupmanna. Verkamenn byggja verslunarstöðvar og verkfæri til að einfalda verkin. Lærdómsfólk bætir árangur í vísindum, og munkar auka líkurnar á velgengni. Í Orléans langar þig alltaf að gera meira en hægt er, og það eru margar leiðir til sigurs. VEÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2017 Nederlandse Spellenprijs Best Expert Game - Tilnefning 2016 Tric Trac - Tilnefning 2016 Gouden Ludo Best Expert Game - Sigurvegari 2015 Spiel der Spiele Hit für Experten - Meðmæli 2015 Kennerspiel des Jahres - Tilnefning 2015 JUG Game of the Year - Sigurvegari 2015 International Gamers Award - General Strategy: Multi-player - Tilnefning 2014 Meeples' Choice - Tilnefning 2014 Golden Geek Most Innovative Board Game - Tilnefning 2014 Golden Geek Board Game of the Year- Tilnefning 2014 Golden Geek Best Strategy Board Game - Tilnefning https://youtu.be/yL2ncv0faAc

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.