Vörumynd

Tenga - Iroha Stick

Iroha
Að næra sig, hreyfa sig og hvíla sig eru hornsteinn góðrar heilsu en það er ekki síður mikilvægt að huga að andlegu hliðinni. Góður kaffibolli, nýr varalitur eða örlitill kanill á ristaða brauðið, það þarf ekki mikið til að létta lundina. Iroha "varaliturinn" var hannaður með þetta í huga, lítill og nettur, ekkert mál að lauma honum með í vasanum eða handtöskunni, þægilegur í lófa og með mjúkum s…
Að næra sig, hreyfa sig og hvíla sig eru hornsteinn góðrar heilsu en það er ekki síður mikilvægt að huga að andlegu hliðinni. Góður kaffibolli, nýr varalitur eða örlitill kanill á ristaða brauðið, það þarf ekki mikið til að létta lundina. Iroha "varaliturinn" var hannaður með þetta í huga, lítill og nettur, ekkert mál að lauma honum með í vasanum eða handtöskunni, þægilegur í lófa og með mjúkum sílikon brodd. Hann er vatnsheldur og tilbúinn til notkunar hvenær sem þú ert til. Gengur á hámarksstyrk í allt að 5 klukkustundir. Notar 1stk. AAA rafhlöðu (fylgir með). Lengd: 9,9cm. Breidd: 2,2cm.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt