Vörumynd

Kælikrem á örgjörva 0,5 gr hvítt RZ032

Revoltec

Þetta kælikrem er notað til að smyrja örþunnu lagi milli örgjörva og kæliplötu áður en kæliplatan er sett á örgjörvan.  Það er úr sérstakri silfurblöndu sem veldur því að hiti leiðist mun ...

Þetta kælikrem er notað til að smyrja örþunnu lagi milli örgjörva og kæliplötu áður en kæliplatan er sett á örgjörvan.  Það er úr sérstakri silfurblöndu sem veldur því að hiti leiðist mun betur frá örgjörvanum yfir í kæliplötuna.
Kælikremið þolir hitastig upp í 150°C.

  • Upplýsingar

Revoltec Thermal Grease 0.5 grams, RZ032
Revoltec Thermal Grease heat-conducting paste is particularly suitable for use on CPUs, VGA processors and chipsets.
Technical data
Type: Non-curing compound
Capacity: 0,5 grams
Specific Gravity (g/cm³): -2,5
Thermal Conductivity (W/m °K): 4
Thermal Resistance (°C/W): 0,265
Electrical Conductivity: No
Temperature range: -50°C to +150°C

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt