Hér er alveg einstakt púsl sem til að læra um kvartalskipti tunglsins. Í hverjum mánuði sjáum við kvartalskipti á tunglinu þegar það vex og dvínar. Margir halda að það sé skuggi jarðar sem veldur kvartalskiptum tunglsins en svo er ekki, heldur sjáum við bara Þá hlið tunglsins sem sólin skín á.
Þetta frábæra kennslupúsl er tilvalið til að læra um tunglið, og bíður upp á ýmiskonar …
Hér er alveg einstakt púsl sem til að læra um kvartalskipti tunglsins. Í hverjum mánuði sjáum við kvartalskipti á tunglinu þegar það vex og dvínar. Margir halda að það sé skuggi jarðar sem veldur kvartalskiptum tunglsins en svo er ekki, heldur sjáum við bara Þá hlið tunglsins sem sólin skín á.
Þetta frábæra kennslupúsl er tilvalið til að læra um tunglið, og bíður upp á ýmiskonar umræðuefn sem því tengist.
Umhirða:
Ekki leggja í vatn, strjúkið af með rökum klút til að þrífa. Hægt að bera línolíu á til að endurheimta fegurð og gljáa.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.