Vörumynd

Multi-use Golden Palms

Taubleyjur

Multi-use bleyjan frá Lunakind kemur í einni stærð og sameinar AIO og vasableyju.

AIO (All-in-One) er kerfi þar sem innleggið er fast við bleyjuna. Í þessari bleyju er innleggið fest í bleyjuna með smellum og þannig er hægt að aðskilja bleyjuna og innleggin sem dregur úr tímanum sem það tekur innleggin að þorna.

Bleyjan er með smellukerfi og passar á börn frá 3,5 kg upp að 16kg og ætti þv…

Multi-use bleyjan frá Lunakind kemur í einni stærð og sameinar AIO og vasableyju.

AIO (All-in-One) er kerfi þar sem innleggið er fast við bleyjuna. Í þessari bleyju er innleggið fest í bleyjuna með smellum og þannig er hægt að aðskilja bleyjuna og innleggin sem dregur úr tímanum sem það tekur innleggin að þorna.

Bleyjan er með smellukerfi og passar á börn frá 3,5 kg upp að 16kg og ætti því að passa út allt bleyjutímabilið.

Bleyjan er gerð úr meira en 95% endurunnu efni sem hefur verið prófað af óháðum stofnunum til þess að tryggja að það sé laust við öll skaðleg efni.

Efni: Outer: 100% polyester (rPET) with polyurethane firm Inner: 100% polyester (rPET)

Þvottur & umhirða

  • Þvotta rútína: Skilaðu kúknum í klósettið og geymdu bleyjuna í blautpoka eða fötu/bala o.s.frv. Við mælum með köldu skoli til þess að byrja með. Eftir skolið ráðleggjum við heitt 40°-60° langt þvottaprógram.
  • Þurrkari: Innleggin mega fara í þurrkarann en við ráðleggjum að taubleyjan sjálf sé hengd upp til þerris.
  • Notist ekki við: Klór eða mýkingarefni. Krem sem innihalda sink minnka rakadrægni bleyjunnar þar sem sink er vatnsfráhindrandi. Við mælum með því að nota Bossagaldur frá Villimey .

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt