Vörumynd

Zingo barnaspil

Bráðskemmtilegt barnabingó!

ZINGO! er skemmtilegt og víxlverkandi samstæðuspil með hraða og lærdómsgildi hefðbundins Bingó! Krakkarnir keppast við að vera fyrstir til að fylla spj...

Bráðskemmtilegt barnabingó!

ZINGO! er skemmtilegt og víxlverkandi samstæðuspil með hraða og lærdómsgildi hefðbundins Bingó! Krakkarnir keppast við að vera fyrstir til að fylla spjaldið sitt með skífum sem koma út úr hvissandi ZINGO! tækinu. Fyrsti leikmaðurinn til að fylla út í alla reitina á ZINGO! spjaldinu sínu vinnur spilið! ZINGO! skífur og spjöld eru bæði með myndum og orðum, þannig að leikurinn hentar bæði ólæsum krökkum sem og þeim sem hafa lært að lesa (orðin eru á ensku).

Þjálfar m.a. fínhreyfingar, einbeitingu, minni og eftirtektasemi.

Innihald:
- 72 skífur með myndum báðum megin
- 6 spjöld með myndum báðum megin og tveimur erfiðleikastigum
- ZINGO! tækið sem notað er til að gefa skífurnar
- spilareglur og foreldrahandbók á ensku

Spilareglur á íslensku.

Almennar upplýsingar

Leikföng-borðspil
Leikföng Borðspil
Borðspil Barnaspil
Fjöldi leikmanna Fyrir 2-6 leikmenn
Aldur 4+

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt