Vörumynd

KUKINI - Barnavagn og Hjólakerra

Mobility ehf.

Kukini er special needs barnavagn sem er mjög léttur og meðfærilegur.

Hægt er að nota hann bæði í göngur og til þess að hlaupa með.

Kukini er með dempurum svo að barninu líði sem best í vagninum.

Hægt er að fá Kukini með hjólatengi svo hægt sé að breyta honum í hjólakerru.

Helstu kostir Kukini:

16 tommu uppblásanleg dekk

5 punkta öryggisbelti

Höfuðstuðningur

stillanlegur…

Kukini er special needs barnavagn sem er mjög léttur og meðfærilegur.

Hægt er að nota hann bæði í göngur og til þess að hlaupa með.

Kukini er með dempurum svo að barninu líði sem best í vagninum.

Hægt er að fá Kukini með hjólatengi svo hægt sé að breyta honum í hjólakerru.

Helstu kostir Kukini:

16 tommu uppblásanleg dekk

5 punkta öryggisbelti

Höfuðstuðningur

stillanlegur bakstuðningur

Quick release felgur sem smella af til að auðvelda flutning

Kukini leggst saman fyrir flutning

Sterkt en jafnframt þægilegt áklæði sem auðvelt er að þrífa

Vasar fyrir smáhluti

Hægt er að fá Kukini með yfirbreiðslu til að vernda frá sól, vindi eða rigningu

Hægt er að á fram og afturljós á Kukini

Kukini er skráð lækningatæki og fellur því undir hugsanlega endurgreiðslu frá SÍ.

Verslaðu hér

  • Mobility ehf 578 3600 Urriðaholtsstræti 24, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt