Vörumynd

Vax og olíu brennari keramik hvítur 10cm

VEGAN | PLASTFRÍAR UMBÚÐIR | HANDGERT Allar vörurnar frá Freckleface eru handgerðar af kærleika á verkstæði þeirra í Bretlandi. SOJA ILMVAX: Vaxið er handgert af alúð og blandað saman við ilmkjarnaolíur áður en það er sett í mót. Þegar vaxið hefur þornað þá er dreift yfir það þurrkuðum sítrusberki eða blómablöðum. Þannig lítur vaxið eins vel út og það ilmar! SOJA VAX LÚXUS KERTI: Eins og allar vö…
VEGAN | PLASTFRÍAR UMBÚÐIR | HANDGERT Allar vörurnar frá Freckleface eru handgerðar af kærleika á verkstæði þeirra í Bretlandi. SOJA ILMVAX: Vaxið er handgert af alúð og blandað saman við ilmkjarnaolíur áður en það er sett í mót. Þegar vaxið hefur þornað þá er dreift yfir það þurrkuðum sítrusberki eða blómablöðum. Þannig lítur vaxið eins vel út og það ilmar! SOJA VAX LÚXUS KERTI: Eins og allar vörur sem Freckleface framleiðir, þá eru ilmkertin líka framleidd í höndunum. Ekki er notast við neinar vélar og því er hvert kerti fyrir sig, blandað saman, hellt og vigtað í höndunum til að tryggja fullkomna vöru...já í hvert skipti! Hver þráður er handgerður og settur varlega í til að tryggja stöðugan bruna og hámarka endingu kertanna.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt