Vörumynd

Moomin bolli - Ísland, special edition - 3,7 dl

Moomin

Moomin in Iceland

Þessi Moomin bolli var sérstaklega gerður fyrir Ísland. Ferlið við gerð bollans var flókið þar sem ekki er leyfilegt að teikna nýjar myndir inní Moomin safnið og höfundur Moomin, Tove Jansson, er látin. Það þurfti því að finna myndir sem höfðu þegar verið teiknaðar af henni og setja saman í mynd sem minnir á Ísland. En það hafðist að lokum fyrir utan norðurljósin en To…

Moomin in Iceland

Þessi Moomin bolli var sérstaklega gerður fyrir Ísland. Ferlið við gerð bollans var flókið þar sem ekki er leyfilegt að teikna nýjar myndir inní Moomin safnið og höfundur Moomin, Tove Jansson, er látin. Það þurfti því að finna myndir sem höfðu þegar verið teiknaðar af henni og setja saman í mynd sem minnir á Ísland. En það hafðist að lokum fyrir utan norðurljósin en Tove hafði aldrei teiknað þau. Eftir mikla leit fanst hrím á glugga sem tókst að stækka upp svo það minnir á norðurljósin. Á bollanum eru Moomin álfarnir í lóni með hraun í kringum sig undir norðurljósahimni.

Bollinn kemur úr M oomin enamel-línunni frá Muurla. Bollarnir henta afskaplega vel fyrir bæði heita drykki og kalda, en það er vegna þess að þeir eru búnir til úr kolstáli (carbon steel) og eru glerhúðaðir (enamel).

Það má setja bollann í uppþvottavél en ekki í örbylgjuofn .

Bollinn tekur 3,7 dl
Hæð 8 cm
Þvermál 9,1 cm

Við mælum með að skoða líka minni bollann, smelltu hér .

Verslaðu hér

  • Jens skartgripaverslun
    Jens skartgripaverslun 546 6446 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt