Vörumynd

Craft Core Hydro Bootie Skóhlífar Svört XL

Craft
Craft CORE Hydro er vatnsheld skóhlíf með teipuðum saumum til að halda fótunum þurrum við blautar aðstæður. Skóhlífin er úr vind- og vatnsheldu efni og er með styrkingum að framan og aftan, vatnsheldum rennilás á hæl og velcro að ofanverðu. Allir saumar eru klæddir með vatnsheldu teipi. Passar á allar tegundir hjólaskóm. • Teygjanlegt vind- og vatnsheldur efni • Teipaðir saumar • Styrkingar að fr…
Craft CORE Hydro er vatnsheld skóhlíf með teipuðum saumum til að halda fótunum þurrum við blautar aðstæður. Skóhlífin er úr vind- og vatnsheldu efni og er með styrkingum að framan og aftan, vatnsheldum rennilás á hæl og velcro að ofanverðu. Allir saumar eru klæddir með vatnsheldu teipi. Passar á allar tegundir hjólaskóm. • Teygjanlegt vind- og vatnsheldur efni • Teipaðir saumar • Styrkingar að framan og aftan • Vatnsheldur rennilás á hæl • Endurskin • Er með Velcro stillingu sem hentar öllum gerðum hjólaskóm

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt