Vörumynd

Celavi Basic Regnsett -Recycle PU Dusty Ceder 120

Celavi regnfatnaðurinn er gerður úr endurunni Polyuretan (PU)  plasti og er því mjög umhverfisvænn. Án þess að draga úr gæðum. Regnsettið er úr mjúku og slitsterku efni með 10000 mm vatnsheldni. Saumarnir eru allir soðnir saman sem tryggir að ekkert vatn smjúgi inn. Regnjakkinn er með góðan rennilás sem einnig er vatnsheldur. Hægt að taka hettu af Settið er með teygju á úlnliðum, skálmum, hettu o…
Celavi regnfatnaðurinn er gerður úr endurunni Polyuretan (PU)  plasti og er því mjög umhverfisvænn. Án þess að draga úr gæðum. Regnsettið er úr mjúku og slitsterku efni með 10000 mm vatnsheldni. Saumarnir eru allir soðnir saman sem tryggir að ekkert vatn smjúgi inn. Regnjakkinn er með góðan rennilás sem einnig er vatnsheldur. Hægt að taka hettu af Settið er með teygju á úlnliðum, skálmum, hettu og mitti. Endurskinsmerki á annari ermi og öðrum fæti Regnbuxurnar í stærðum 70-100 eru með stillanlegum teygjuólum og smellum á hliðum. Buxur 110-140 eru án axlabanda og eru teygjanlegar í mitti. 100% pólýester með pólýúretanhúð

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt