Vörumynd

Scarpa Ladakh GTX Herra gönguskór 46,5

Scarpa
Scarpa Ladakh herra gönguskórnir eru hannaðir fyrir fjallgöngur og langar gönguferðir, en henta einnig í almenna útivist.  Skórnir eru með Nubuck 2,6mm vatnsþolin efri hluta, Gore-Tex gúmmiþettni við sóla, aðgengilegar reimfestingar og Biometric Lite Fly sóla. Að innan er 5 mm polypropelyn mýking með þéttu filtefni fyrir aukin þægindi. Þyngd: 825gr (einn skór af stærð 42). BIOMETRIC LITE FLY
Scarpa Ladakh herra gönguskórnir eru hannaðir fyrir fjallgöngur og langar gönguferðir, en henta einnig í almenna útivist.  Skórnir eru með Nubuck 2,6mm vatnsþolin efri hluta, Gore-Tex gúmmiþettni við sóla, aðgengilegar reimfestingar og Biometric Lite Fly sóla. Að innan er 5 mm polypropelyn mýking með þéttu filtefni fyrir aukin þægindi. Þyngd: 825gr (einn skór af stærð 42). BIOMETRIC LITE FLY

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt