PowerPro buxurnar eru úr vönduðu power strech efni sem heldur sér einstaklega vel. Að innan eru þær fóðraðar með mjúku microfleece. Band í mitti og tveir vasar. Þessar henta frábærlega fyrir börnin í æfingar og hversdags.
-
Hnökralaust efni
-
Efni: 95% Polyester, 5% Elastane