Vörumynd

CeLaVi Basic Thermal Sett -Buckthorn Brown 122

Flott og endingargott CeLaVi thermosett með stroffi á hálsi og höndum sem gerir það þægilegt að vera í og heldur um leið þéttingsfast. Thermosettið er gott sem millilag og er fullkomið með regnfatnaði þar sem það veitir hlýju á meðan regnfötin halda vatni úti. Settið hefur marga góða eiginleika eins og: vatns- og óhreinindahrindandi nylon á hnjám og rass stillanleg teygja neðst á jakka endurskin …
Flott og endingargott CeLaVi thermosett með stroffi á hálsi og höndum sem gerir það þægilegt að vera í og heldur um leið þéttingsfast. Thermosettið er gott sem millilag og er fullkomið með regnfatnaði þar sem það veitir hlýju á meðan regnfötin halda vatni úti. Settið hefur marga góða eiginleika eins og: vatns- og óhreinindahrindandi nylon á hnjám og rass stillanleg teygja neðst á jakka endurskin andar vel teygja í fæti og mitti 100% pólýester

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt