Vörumynd

Celavi Basic Regnsett -Recycle PU Dark Navy 80

CeLaVi regnjakkinn er með hettu sem hægt er að taka af.Efst á hettunni er teygjanleg brún, þannig að hettan passar vel um andlitið.Í hálsinum er mjúkt flísefni og eru ermarnar eru með mjóum teygjum.Regnbuxurnar eru með góðri og breiðri teygju í mitti og mjórri teygju um ökkla.Regnsettið er með endurskinsmerkjum og 10.000 mm vatnsheldniEfni:- Aðalefni: 100% endurunnið pólýester- Húðun: 100% pólýúr…
CeLaVi regnjakkinn er með hettu sem hægt er að taka af.Efst á hettunni er teygjanleg brún, þannig að hettan passar vel um andlitið.Í hálsinum er mjúkt flísefni og eru ermarnar eru með mjóum teygjum.Regnbuxurnar eru með góðri og breiðri teygju í mitti og mjórri teygju um ökkla.Regnsettið er með endurskinsmerkjum og 10.000 mm vatnsheldniEfni:- Aðalefni: 100% endurunnið pólýester- Húðun: 100% pólýúretanÞessi regnfatnaður er framleiddur úr 100% endurunnu plasti.

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.