Vörumynd

Scarpa Maverick Mid GTX Gönguskór - Black/Gray 41

Maverick
Scarpa Maverick Mid GTX skórnir eru léttir og þægilegir gönguskór sem henta vel í dagsferðir, léttari göngur eða í almenna útivist.  Flott hönnun, miðlungsháir skór með mjög góðum stuðningi við ökkla.  Góður og gripmikill SuperGum sóli hentar jafnt sumar sem vetur og veitir góðan stöðugleika. Eiginleikar: Efri hluti, Tæknilegt efni með mikrotrefjum og góðri öndun. Mjúkur kragi. Hraðreimum, með gó…
Scarpa Maverick Mid GTX skórnir eru léttir og þægilegir gönguskór sem henta vel í dagsferðir, léttari göngur eða í almenna útivist.  Flott hönnun, miðlungsháir skór með mjög góðum stuðningi við ökkla.  Góður og gripmikill SuperGum sóli hentar jafnt sumar sem vetur og veitir góðan stöðugleika. Eiginleikar: Efri hluti, Tæknilegt efni með mikrotrefjum og góðri öndun. Mjúkur kragi. Hraðreimum, með góðum krækjum. Góður öklastuðningur. Innralag, Mjúkt EVA inlegg, undir því er miðlungs dempandi EVA miðsóli GORE-TEX vatnsvörn Sóli, Crossover / Scarpa Outsole Grip með SuperGum gúmmivörn Þyngd:475 g (1 skór í stærð 42)

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt