Vörumynd

Julbo Ellipse Cat2 Blanc Dömu Skíðagleraugu

Julbo
Julbo Ellipse skíðagleraugu. Ellipse kemur með Polariezed Cat 2 linsu sem er góð alhliða linsa. Þau eru með góðri loftun og safna ekki móðu. Teygjuólin er heldur lengri en venjulegar ólar til að komast auðveldlega utanum alla hjálma og hún er breiðari en venjulega. Nett og þægileg skíðagleraugu. Helstu eiginleikar: Umgjörðin ekki sýnileg Hentar fyrir hjálma Anti-Fog innri linsa Góð loftun Tvöfald…
Julbo Ellipse skíðagleraugu. Ellipse kemur með Polariezed Cat 2 linsu sem er góð alhliða linsa. Þau eru með góðri loftun og safna ekki móðu. Teygjuólin er heldur lengri en venjulegar ólar til að komast auðveldlega utanum alla hjálma og hún er breiðari en venjulega. Nett og þægileg skíðagleraugu. Helstu eiginleikar: Umgjörðin ekki sýnileg Hentar fyrir hjálma Anti-Fog innri linsa Góð loftun Tvöfaldar ólar, silikon

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt