Vörumynd

Jura kaffivél ENA 8 Metro Black - Touch

Metro
Nýja ENA 8 – litla vélin með miklu afkastagetuna  Kaffivélin er fáguð, nett og hellir upp á einn kaffibolla í einu. Hún er með sérstaklega einföldum snertiskjá og gervigreind. Snertiskjárinn er með alla þína uppáhalds kaffidrykki á reiðum höndum, en algóritminn ber sjálfkrafa kennsl á einstaklingsbundnar þarfir notandans og aðlagar upphafsskjá jafnóðum. ENA 8 stærir sig af 12 vandlega völdum kaff…
Nýja ENA 8 – litla vélin með miklu afkastagetuna  Kaffivélin er fáguð, nett og hellir upp á einn kaffibolla í einu. Hún er með sérstaklega einföldum snertiskjá og gervigreind. Snertiskjárinn er með alla þína uppáhalds kaffidrykki á reiðum höndum, en algóritminn ber sjálfkrafa kennsl á einstaklingsbundnar þarfir notandans og aðlagar upphafsskjá jafnóðum. ENA 8 stærir sig af 12 vandlega völdum kaffidrykkjum, til að mynda nýju vinsælu drykkjunum cortado og café Barista. Hinn fullkomni kaffibolli verður ekki til fyrir tilviljun, heldur spila tækninýjungar kaffivélarinnar þar mestan þátt. Fyrsti netti VC uppáhellarinn tryggir að kaffið flæði alltaf í bollann við bestu mögulegu aðstæður. Púlsuppáhelling (P.E.P.®) eykur ilm og bragð stuttu kaffidrykkjanna ristretto og espresso. Síðast en ekki síst býr fínfroðutækni vélarinnar til loftkennda mjólkurfroðu, létta sem fjöður, fyrir cappuccino og aðra kaffidrykki með mjólk.Lítil og nettAðeins 27,1 cm á breidd, 32,3 cm á hæð og 44,5 cm á dýpt – þessi kaffivél, sem hellir upp á einn kaffibolla í einu, mun passa þægilega hvar sem er.  UndurfögurKolbikasvört með fallegum krómuðum áherslum og rúnuðum vatnstanki með demantsmynstri.  EinföldTFT lita- og snertiskjár með gervigreind.   Dásamlegt kaffi - nýmalað, engin hylkiTólf mismunandi kaffidrykkir með einni snertingu eru fyrir hendi – til dæmis cortado og caffè Barista.

Verslaðu hér

  • Pro gastro
    Progastro ehf 540 3550 Fosshálsi 1, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt