Vörumynd

Force Tiger Downhill Hjálmur - matt/svartur S-M

Tiger
Force Tiger low-profile full face hjálmurinn er öruggur, léttur og þægilegur hjálmur sem veitir góða vörn í hvers kyns fjallahjólreiðum þar sem auka vernd er æskileg. Góð loftun og góð fóðrun fyrir þægindi. Hentar hjólurum á öllum aldri. Neðri hluti er EKKI aftengjanlegur. Bólstrun undir höku (vörn við festingu). stærð: SM 57 - 58 cm, L-XL 59 - 61 cm. Þyngd: 885 g, 893 g. CE vottaður. (EN - 1078)…
Force Tiger low-profile full face hjálmurinn er öruggur, léttur og þægilegur hjálmur sem veitir góða vörn í hvers kyns fjallahjólreiðum þar sem auka vernd er æskileg. Góð loftun og góð fóðrun fyrir þægindi. Hentar hjólurum á öllum aldri. Neðri hluti er EKKI aftengjanlegur. Bólstrun undir höku (vörn við festingu). stærð: SM 57 - 58 cm, L-XL 59 - 61 cm. Þyngd: 885 g, 893 g. CE vottaður. (EN - 1078)   Force Bike er einn stærsti framleiðandi hjólaaukahluta í Evrópu.  Force hjólavörurnar eru mjög vandaðar og eru þróaðar í samvinnu við atvinnufólk í hjólreiðum. Force býður upp á mikið af vörum sem henta einstaklega vel fyrir Íslenskar aðstæður og við getum boðið þessar vörur á einstaklega góðu verði - við erum við stolt af að vera umboðsaðili Force á Íslandi.

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt