Vörumynd

Jetboil Zip Carbon Eldunarbúnaður

Jetboil
Jetboil Zip gashitunarbollinn er létt og lipur upphitunargræja til að hita upp vatn, súpur og minni matseld.Sérhannaðir ventlar gera það að verkum að gefa góða og stöðuga hitun.Tekur lítið pláss í bakpokanum.Helstu upplýsingar:0,8 L Short FluxRing hitunarpottur með hitavörnHandfang á hliðinniLok með drykkjarstútÞarf eldspýtur eða kveikjara til að kveikja áBotnhlífin nýtist sem mælieining eða skál…
Jetboil Zip gashitunarbollinn er létt og lipur upphitunargræja til að hita upp vatn, súpur og minni matseld.Sérhannaðir ventlar gera það að verkum að gefa góða og stöðuga hitun.Tekur lítið pláss í bakpokanum.Helstu upplýsingar:0,8 L Short FluxRing hitunarpottur með hitavörnHandfang á hliðinniLok með drykkjarstútÞarf eldspýtur eða kveikjara til að kveikja áBotnhlífin nýtist sem mælieining eða skálGrind fyrir gaskút fylgirÞessir aukahlutir passa á MiniMo: kaffipressa, upphengisett, eldunarsett, panna og FluxRing pottarJetpower gaskútur fylgir ekki

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.