Vörumynd

LittleLife Ranger Barnaburðarpoki

Little Life Ranger bakpokinn er einn léttasti barnaburðarpokinn á markaðnum, vegur einungis 1,7kg. Með léttri álgrind sem deilir álaginu vel á axlir og bak. Pakkast saman að hluta. Tilvalinn til að hafa með í bílnum á ferðalögum. Eiginleikar: ​Gott grip efst og mjúkir púðar á höfuðsvæði Stillanlegt sæti með x- beisli Stillanlegar ólar á baki með mittisbeisli 1l smágeymsla Mittisbelti sem hreyfist…
Little Life Ranger bakpokinn er einn léttasti barnaburðarpokinn á markaðnum, vegur einungis 1,7kg. Með léttri álgrind sem deilir álaginu vel á axlir og bak. Pakkast saman að hluta. Tilvalinn til að hafa með í bílnum á ferðalögum. Eiginleikar: ​Gott grip efst og mjúkir púðar á höfuðsvæði Stillanlegt sæti með x- beisli Stillanlegar ólar á baki með mittisbeisli 1l smágeymsla Mittisbelti sem hreyfist eftir göngulaginu með mjúkum púða Grindin hulin Stöðugur þegar verið er að setja barnið í eða taka úr pokanum Framleiddur samkvæmt viðurkenndum öryggisstöðlum; BS EN 13209:2004 & BS EN 71-3:1994 Stærð: 28 x 26 x 75 cm Þyngd: 1,7kg Hámarks burðarþol: 20kg Hentar fyrir: 6 mánaða - 3 ára börn Geymslurými: 1 lL

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt