Vörumynd

Terraforming Mars: Turmoil

Turmoil er fimmta viðbótin við Terraforming Mars , og fer með ykkur aftur til Mars í baráttuna um völd og framrás mannkyns á stórri og hættulegri plánetu. Þessi viðbót inniheldur ný fyrirtæki, ný verkefni, og nýja tegund af spilum — Global Events , allt frá rykstormum til óeirða til aukinnar eftirspurnar eftir hráefnum — sem gefur þér eitthvað til að skipuleggja 3 kynslóðir fram í tímann. Hjarta …
Turmoil er fimmta viðbótin við Terraforming Mars , og fer með ykkur aftur til Mars í baráttuna um völd og framrás mannkyns á stórri og hættulegri plánetu. Þessi viðbót inniheldur ný fyrirtæki, ný verkefni, og nýja tegund af spilum — Global Events , allt frá rykstormum til óeirða til aukinnar eftirspurnar eftir hráefnum — sem gefur þér eitthvað til að skipuleggja 3 kynslóðir fram í tímann. Hjarta pólitíkurinnar er svo Terraforming nefndin. Ný aðgerð gerir ykkur kleift að bæta fulltrúum í mismunandi flokka, með fyrsta fiulltrúa hverrar kynslóðar frían, og allir eftir það kosta 5 MC. Hlutlausir fulltrúar koma í Global Event , og standa fyrir óskum og hreyfingum í samfélaginu. Turmoil er viðbót fyrir lengra komna. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2019 Golden Geek Best Board Game Expansion - Tilnefning https://youtu.be/rebeESVdwBU https://youtu.be/L-kEuetbDD8

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt