Vörumynd

Citadels Revised Ed.

Leggðu á ráðin um leið þína á toppinn Til að fá hinn eftirsótta titil Byggingameistara, þá þarftu að heilla aðalinn með því að smíða magnaða miðalda menningarborg. Í Citadels notið þið almenning til að eignast gull og byggja hverfi til að klára borgina ykkar. Þið dragið ykkur persónur í hverri umferð, leitandi að þeim sem hafa þá einstöku hæfileika sem ykkur vantar til að þróa borgirnar ykkar áfr…
Leggðu á ráðin um leið þína á toppinn Til að fá hinn eftirsótta titil Byggingameistara, þá þarftu að heilla aðalinn með því að smíða magnaða miðalda menningarborg. Í Citadels notið þið almenning til að eignast gull og byggja hverfi til að klára borgina ykkar. Þið dragið ykkur persónur í hverri umferð, leitandi að þeim sem hafa þá einstöku hæfileika sem ykkur vantar til að þróa borgirnar ykkar áfram — og hindra andtæðinga ykkar í áformum sínum. Ráðið þjófinn til að stela úr vasa andstæðings, eða listamann til að fegra hverfið ykkar og auka verðgildi þess. Plottið, leggið á ráðin, og blekkið leið ykkar á toppinn með því að ráða í aðgerðir annarra og koma í veg fyrir þær. Aðeins besta borgin færir umsjónarmanni hennar titilinn Byggingameistari. Endurgerð klassík Citadels var hannað af Bruno Faidutti og gefið út árið 2000, og er nú eitt af mest þekktu kortaspilum í heimi. Þessi nýja útgáfa er eins og Citadels Deluxe útgáfan, en er sköluð til að passa í smærri, og nettari kassa. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2007 Golden Geek Best Card Game - Tilnefning 2001 Nederlandse Spellenprijs - Sigurvegari 2001 International Gamers Awards - General Strategy; Multi-player - Tilnefning 2000 Spiel des Jahres - Tilnefning 2000 Meeples' Choice Award 2000 Fairplay À la carte - Sigurvegari https://youtu.be/18LCemmTRIk

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt