Vörumynd

Twisty Tracks

Sum okkar viljum bara komast frá A til B. Önnur eru með hugann við ferðalagið sjálft. Í Twisty Tracks fáið þið stig fyrir bæði! Á sama tíma og þú ert að byggja teina sem teygja sig hingað og þangað í gegnum bæi, yfir brýr, gegnum göng, þá eruð þið í keppni um að vera fyrsta lestin sem kemst á verðmætustu staðina. Eða þú getur gætt að því að lestin þín sé sífellt að ferðast með því að lengja leiði…
Sum okkar viljum bara komast frá A til B. Önnur eru með hugann við ferðalagið sjálft. Í Twisty Tracks fáið þið stig fyrir bæði! Á sama tíma og þú ert að byggja teina sem teygja sig hingað og þangað í gegnum bæi, yfir brýr, gegnum göng, þá eruð þið í keppni um að vera fyrsta lestin sem kemst á verðmætustu staðina. Eða þú getur gætt að því að lestin þín sé sífellt að ferðast með því að lengja leiðina þína, þar sem þú færð stig fyrir að sýna farþegunum sem mest af fallegu útsýni. Ef þú bíður of lengi, þá gæti verið að þú náir engri stöð lengur! Það ykkar sem fær flest stig eftir ferðalagið og heimsóknir á staðina, sigrar. https://youtu.be/ZRM7xHq-csI

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt