Vörumynd

CLEAR COLLAGEN PRO 350gr Rose Pomegranate

BioTechUSA
Frískandi og ljúffengt drykkjarduft sem inniheldur vatnsrofið kollagen, hýalúronsýru, amínósýrur, vítamín og steinefni. Af hverju mælum við með Clear Collagen Professional drykkjarduftinu? Ljúffengt bragð og auðleysanlegt í vatni Yfir 20g af kollageni í hverjum skammti ChondrActiv® vatnsrofið brjóskduft bætt með tegund II kollageni Inniheldur vítamín og steinefni Inniheldur amínósýrur og andoxuna…
Frískandi og ljúffengt drykkjarduft sem inniheldur vatnsrofið kollagen, hýalúronsýru, amínósýrur, vítamín og steinefni. Af hverju mælum við með Clear Collagen Professional drykkjarduftinu? Ljúffengt bragð og auðleysanlegt í vatni Yfir 20g af kollageni í hverjum skammti ChondrActiv® vatnsrofið brjóskduft bætt með tegund II kollageni Inniheldur vítamín og steinefni Inniheldur amínósýrur og andoxunarefni Án sykurs Án laktósa Án glútens Án pálmaolíu Án fitu Clear Collagen Professional inniheldur vatnsrofið kollagen ásamt C vítamíni, sem stuðlar að nýmyndun líkamans á kollagenvef og er því mikilvægt vítamín fyrir brjósk, húð, tennur, bein og bandvef. Clear Collagen Professional inniheldur einnig ChondrActiv® vatnsrofið brjóskduft til að stuðla að nýmyndun brjóskvefs. Blandan inniheldur vítamín og steinefni sem talið er að stuðli að heilbrigðu brjóski, beinum, húð og nöglum. Einnig eru andoxunarefni sem verja frumur líkamans gegn oxunarálagi. Hverjum hentar Clear Collagen Professional drykkjarduftið? Þeim sem vilja kollagen ásamt öðrum virkum innihaldsefnum Þeim sem vilja drykkjarduft í stað fyrir hylki Sem viðbót við hollt og gott mataræði Fyrir bæði konur og karla og kjörið fyrir fólk á efri árum

Verslaðu hér

  • Bætiefnabúllan
    Bætiefna-Búllan 588 5700 Suðurhrauni 1, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt