Vörumynd

Mi Air Purifier 2S

Mi Air Purifier 2S er svo miklu meira en venjulegt lofthreinsitæki.

Framan á tækinu er lítill OLED skjár þar sem hægt er að sjá upplýsingar eins og hitastig, rakastig, hversu margar agnir eru ...

Mi Air Purifier 2S er svo miklu meira en venjulegt lofthreinsitæki.

Framan á tækinu er lítill OLED skjár þar sem hægt er að sjá upplýsingar eins og hitastig, rakastig, hversu margar agnir eru í andrúmsloftinu hjá þér og hversu hreint loftið er.

Birtustig skjásins aðlagar sig sjálfkrafa að birtunni í herberginu - þannig truflar birtan þig ekki um nóttina og þú nærð góðum svefni.

Loftið er hreinsað í gegnum þrjú lög af síum.

Ysta lagið hreinsar loftið af stórum ögnum - agnir eins og venjulegt ryk eða hár.

Miðju lagið hreinsar loftið af örsmáum ögnum og bakteríum.

Innsta lagið hreinsar loftið af öðrum skaðlegum efnum í loftinu eins og formaldehýð sem er litalaus en lyktarsterk lofttegund og getur valdið ertingu í augum og húð, ofnæmi og jafnvel krabbameini.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt