Vörumynd

Voksi Move - Bílstóla og kerrupoki

Voksi
Við þróunina á pokanum var markmiðið að búa til vöru sem er notarleg og heldur hita á barninu í bílstólnum án þess að hafa áhrif á öryggi þess í bílstólnum. Voksi® Move er einnig fullkomin kerrupoki fyrir allra fyrstu mánuði barnsins þar sem hann liggur þétt að líkama barnsins á köldum dögum. Á bakinu eru göt fyrir belti sem passa í flestar kerrur og bílstóla. Efri hluti pokans inniheldur dún og …
Við þróunina á pokanum var markmiðið að búa til vöru sem er notarleg og heldur hita á barninu í bílstólnum án þess að hafa áhrif á öryggi þess í bílstólnum. Voksi® Move er einnig fullkomin kerrupoki fyrir allra fyrstu mánuði barnsins þar sem hann liggur þétt að líkama barnsins á köldum dögum. Á bakinu eru göt fyrir belti sem passa í flestar kerrur og bílstóla. Efri hluti pokans inniheldur dún og fiður á meðan neðri hlutinn er 100% ull. Þessi samsetning gerir pokann einstaklega hentugan fyrir þá sem vilja leyfa börnum sínum að sofa úti enda sér Ullin um að halda svita í burtu frá barninu á meðan dúnn og fiður halda góðu loftflæði. Saman halda þessi tvö efni jöfnu hitastigi í pokanum. Á bakinu eru göt fyrir belti sem passa í flestar kerrur.

Verslaðu hér

  • Yrja barnavöruverslun 780 5500 Austurvegi 21, 800 Selfossi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt