Vörumynd

Voksi Urban - Kerrupoki

Voksi
Voksi® Urban er einn allra vinsælasti kerrupokinn í skandinavíu og ekki að ástæðulausu. Pokinn er ótrúlega hlýr og notalegur, framleiddur úr bestu fáanlegu náttúrulegu efnum á markaðinum. Efri hluti pokans inniheldur dún og fiður á meðan neðri hlutinn er 100% ull. Þessi samsetning gerir pokann einstaklega hentugan fyrir þá sem vilja leyfa börnum sínum að sofa úti enda sér ullin til þess að halda …
Voksi® Urban er einn allra vinsælasti kerrupokinn í skandinavíu og ekki að ástæðulausu. Pokinn er ótrúlega hlýr og notalegur, framleiddur úr bestu fáanlegu náttúrulegu efnum á markaðinum. Efri hluti pokans inniheldur dún og fiður á meðan neðri hlutinn er 100% ull. Þessi samsetning gerir pokann einstaklega hentugan fyrir þá sem vilja leyfa börnum sínum að sofa úti enda sér ullin til þess að halda svita í burtu frá barninu á meðan dúnn og fiður halda góðu loftflæði. Saman halda þessi tvö efni jöfnu hitastigi í pokanum. Á bakinu eru göt fyrir belti sem passa í flestar kerrur. Hægt er að taka toppstykkið alveg af og nota sem undirlag við ýmis tilefni. Með pokanum fylgir framlengingar stykki sem gerir þér kleift að nota hann lengur eða uppí 4,5 ára aldur.

Verslaðu hér

  • Yrja barnavöruverslun 780 5500 Austurvegi 21, 800 Selfossi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt