Vörumynd

Barnahjálmur - uvex hlmt 4

Uvex

Hjálmur innblásinn af "dirt jump" senuni – Þessi hjálmur passar vel upp á krakkana og gerir það með stíl!

Frábær vörn þegar þau eru á ferð og flugi – og lýtur út eins og alvöru dirt jump-meistari! uvex hlmt 4 verndar börn hvort sem þau eru á sparkhjólum, venjulegum hjólum, hjólabrettum, línuskautum eða hlaupahjólum.

Þessi barnahjálmur er með hardshell hönnun og hefur há…

Hjálmur innblásinn af "dirt jump" senuni – Þessi hjálmur passar vel upp á krakkana og gerir það með stíl!

Frábær vörn þegar þau eru á ferð og flugi – og lýtur út eins og alvöru dirt jump-meistari! uvex hlmt 4 verndar börn hvort sem þau eru á sparkhjólum, venjulegum hjólum, hjólabrettum, línuskautum eða hlaupahjólum.

Þessi barnahjálmur er með hardshell hönnun og hefur háglans áferð, er höggþolinn að utan og höggdeyfandi að innan. Með IAS stillikerfinu er auðvelt að aðlaga hjálminn að höfði barnsins.

Tíu stór loftgöt tryggja gott loftflæði og koma í veg fyrir ofhitnun. Börnin geta sjálf stillt hjálmin með Monomatic spennunni með einni hendi.

  • Þyngd: 260 g
  • Notkun: All-round, City, E-scooter, Inline skating, Skateboarding, Tour, Urban
  • Öryggisstöðull: EN 1078:2012 + A1:2012

Verslaðu hér

  • Hjólasprettur
    Hjólasprettur ehf 565 2292 Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.