Vörumynd

Canagan Puppy - 12kg

Hvolpafóðrið frá Canagan inniheldur engin kornmeti. Fóðrið er sérstaklega hannað fyrir hvolpa, fóðrið inniheldur góðgerla fyrir þarma, fullt af hollum omega-3 fitusýrum og DHA fyrir heilaþroska og liðamót. Innihald: Ferskur úrbeinaður kjúklingur, Þurrkaður kjúklingur, Sætar kartöflur, Kartöflur, Baunir, Kjúklingafita, Alfalfa, Þurrkuð egg, Kjúklingasoð, Steinefni, Laxaolía, Glúkósamín, MSM, Epli,…
Hvolpafóðrið frá Canagan inniheldur engin kornmeti. Fóðrið er sérstaklega hannað fyrir hvolpa, fóðrið inniheldur góðgerla fyrir þarma, fullt af hollum omega-3 fitusýrum og DHA fyrir heilaþroska og liðamót. Innihald: Ferskur úrbeinaður kjúklingur, Þurrkaður kjúklingur, Sætar kartöflur, Kartöflur, Baunir, Kjúklingafita, Alfalfa, Þurrkuð egg, Kjúklingasoð, Steinefni, Laxaolía, Glúkósamín, MSM, Epli, Gulrætur, Spínat, Psyllium trefjar, Sjávarjurtir, Ávaxtafásykrur, Mannanoligosaccharides, Kondrótín, Green Lipped Kræklingur, Kamilla, Piparmynta, Morgunfrú, Trönuber, Anísfræ, Fenugreek. Efnagreining: Hráprótín 34%, Fita 15%, Hrátrefjar 4%, Aska 9%, Raki 8%, Omega6 3.6%, Omega3 0.8%, Kalk 1.6%, Fosfór 1.3%. Vítamín og Steinefni: Vitamin A 16,230 IU, Vitamin D3 1,980 IU, Vitamin E 240 IU, Iron Sulphate Monohydrate 192 mg, Zinc Sulphate Monohydrate 144 mg, Manganous Sulphate Monohydrate 45 mg, Copper Sulphate Pentahydrate 12 mg, Calcium Iodate Anhydrous 1.9 mg, Sodium Selenite 0.1 mg

Verslaðu hér

  • Dýrabær
    5%
    Dýrabær 511 2022 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt